Hagsmunaskráning - Álfheiður Eymarsdóttir

Smelltu hér til að skoða reglur um skráningu á fjárhagslegum hagsmunum og trúnaðarstörfum kjörinna fulltrúa hjá Sveitarfélaginu Árborg.

1. Launagreiðslur

Ekki skal skrá upphæðir launagreiðslna en skrá upplýsingar um launað vinnuframlag, starfsemi og stjórnarsetu sem hér segir:

1.1 Skrá launuð störf eða verkefni.
Skrá starfsheiti og nafn vinnuveitanda eða verkkaupa.

Ráðgjafi
Sjálfstætt starfandi

1.2 Starfsemi sem sinnt er samhliða starfi í þágu Árborgar.
Skrá heiti og tegund starfsemi.

 

1.3 Aðrar greiðslur frá Árborg.
Skrá heiti þess sem greiðir og tilefni greiðslu.

 

1.4 Ekki skal skrá fjárhagslegan stuðning s.s. húsnæðisbætur.

1.5 Launuð stjórnarseta í einkareknum eða opinberum félögum.
Skrá hlutverk í stjórn og heiti félags óháð upphæð launagreiðslna.

Meðstjórnandi
RARIK ohf.
Endurskoðunarnefnd
RARIK ohf.

2. Fjárhagslegur stuðningur

Í 6. grein siðareglna kjörinna fulltrúa Árborgar kemur fram:


,,Kjörnir fulltrúar þiggja ekki gjafir, fríðindi eða önnur hlunnindi frá viðskiptamönnum eða þeim, er leita eftir þjónustu sveitarfélagsins nema um sé að ræða óverulegar gjafir. Kjörnir fulltrúar þiggja ekki gjafir eða hlunnindi ef líta má á það sem endurgreiðslu fyrir eða greiða eða sérstaka þjónustu".


2.1 Skrá gjafir sem tengjast beint störfum kjörinna fulltrúa.
Skrá nafn gefanda gjafar, innlendan eða erlendan ef áætlað verð er yfir kr. 60.000, tilefni gjafar, hvers eðlis hún er og hvenær hún var látin í té.

 

2.1.b Fæ reglulega boðsmiða að gjöf

 Boðsmiða í leikhús
 Boðsmiða á íþróttaviðburði
 Annað

2.2 Skrá ferðir og heimsóknir innanlands og utan ef ferðin er ekki að öllu greidd af bæjarsjóði, flokki fulltrúa eða fulltrúa sjálfum. Skrá skal hver stóð undir útgjöldum ferðar, tímarbil hennar og áfangastað.

RARIK ohf.
2016-2022
Mestallt land utan Vestfirði

2.3 Skrá fjárframlög eða fjárhagslegan stuðning, sem ætla má að veittur sé vegna setu í bæjarstjórn, nefnd eða ráði, m.a. í formi afsláttar og ívilnanir að verðmæti yfir kr. 60.000..

 

2.4 Skrá eftirgjöf skulda og ívilnandi breytingar samningsskilmála sem ætla má að sé vegna setu í bæjarstjórn, nefnd eða ráði.

 

3. Eignir

Skrá eignir sem hér segir


3.1 Fasteignir í eigu aðila að einum þriðja eða meira og nýttar eru í atvinnuskyni eða til útleigu.
Ekki skal skrá fasteignir sem ætlaðar eru til eigin nota viðkomandi og fjölskyldu hans.

 

4. Stjórnarseta og trúnaðarstörf

Skrá stjórnarsetu og trúnaðarstörf sem hér segir:

4.1 Skrá upplýsingar um stjórnarsetu og önnur trúnaðarstörf fyrir einkarekin eða opinber félög og hagsmunasamtök óháð því hvort umrædd störf eru launuð eða ekki.
Skrá nafn og hlutverk í stjórn eða eðli trúnaðarstarfs eftir því sem við á.

Strandveiðifélag Íslands
Starfandi formaður
Hagsmunasamtök heilmilanna
Varastjórn

4.2 Skrá upplýsingar um stjórnarsetu og trúnaðarstörf fyrir opinberar stofnanir, Árborg önnur sveitarfélög og Samband íslenskra sveitarfélaga, óháð því hvort umrædd störf eru launuð eða ekki.
Skrá nafn og hlutverk eða eðli trúnaðarstarfs eftir því sem við á.

Svfél. Árborg
Bæjarfulltrúi

4.3 Ekki skal skrá stjórnarsetu og trúnaðarstörf í þágu stjórnmálaflokka og stéttarfélaga.